Faglegar vefsíður og vefverslanir fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félagasamtök.

Vefhonnun.is var stofnað af Björgvin Guðmundssyni sem hefur unnið sem grafískur hönnuður & vefhönnuður frá árinu 2001. Flest hans verkefni tengjast uppsetningu á veflausnum í Wordpress sem er mest notaða vefumsjónarkerfið í heiminum í dag. Við bjóðum upp á faglega ráðgjöf, hönnun, uppsetningu og leitavélabestun á öllum gerðum vefsíðna og vefverslana. Hafðu samband ef þig vantar vandaða vefsíðu á góðu verði.